Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 13:00 Daniel Ricciardo brosir oftar en ekki sínu breiðasta. getty/Peter Fox Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. „Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn. Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
„Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn.
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira