Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Snorri Már Vagnsson skrifar 27. febrúar 2024 22:56 Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem spiluðu í Ljósleiðaradeildinni voru mikið í Kastljósinu og báru mörg hver sigur af hólmi í kvöld. ÍBV, FH, Young Prodigies, Ármann, NOCCO Dusty, Breiðablik og Þór sigruðu öll sína leiki. Saga og ÍA þurftu þó að lúta í lægra gegn sínum andstæðingum. Keppt var eftir „Best of three“ kerfi, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur. Allar lokatölur: ÍA 1-2 ÍBV FH 2-0 Fjallakóngar Young Prodigies 2-1 Hitech Ármann 2-0 Vallea NOCCO Dusty 2-0 GoodCompany SAGA 0-2 Aurora Breiðablik 2-1 Ulfr Þór 2-0 Fylkir Næsta umferð fer fram á fimmtudaginn, hlaupársdag 29. febrúar. Sjá má nánari upplýsingar um stöðu leikja, riðla og uppsetningu móts á frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti
Liðin sem spiluðu í Ljósleiðaradeildinni voru mikið í Kastljósinu og báru mörg hver sigur af hólmi í kvöld. ÍBV, FH, Young Prodigies, Ármann, NOCCO Dusty, Breiðablik og Þór sigruðu öll sína leiki. Saga og ÍA þurftu þó að lúta í lægra gegn sínum andstæðingum. Keppt var eftir „Best of three“ kerfi, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur. Allar lokatölur: ÍA 1-2 ÍBV FH 2-0 Fjallakóngar Young Prodigies 2-1 Hitech Ármann 2-0 Vallea NOCCO Dusty 2-0 GoodCompany SAGA 0-2 Aurora Breiðablik 2-1 Ulfr Þór 2-0 Fylkir Næsta umferð fer fram á fimmtudaginn, hlaupársdag 29. febrúar. Sjá má nánari upplýsingar um stöðu leikja, riðla og uppsetningu móts á frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti