Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:00 Arnór Ingvi Traustason í upphitun fyrir leik með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira