Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Snorri Már Vagnsson skrifar 13. febrúar 2024 19:16 Viruz, Tight, Mozar7 og ShiNe eiga allir skráðan leik í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tvær viðureignir eru á dagskrá í kvöld, en SAGA og Breiðablik opna kvöldið með leik sínum kl. 19:30. Breiðablik getur jafnað Sögu á stigum, sigri þeir í kvöld, og geta því farið jafnir þeim inn í úrslitakvöldið á laugardaginn næstkomandi Í seinni viðureign kvöldsins mætast FH og ÍBV. FH geta jafnað Young Prodigies á stigum með sigri, en ÍBV geta ekki unnið sig upp úr níunda sæti. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira