Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Snorri Már Vagnsson skrifar 8. febrúar 2024 19:16 Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti