Stjóri Roma kallaði Lukaku og Paredes heimska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2024 16:01 Romelu Lukaku og Yerry Mina munnhöggvast. getty/Emmanuele Ciancaglini Daniele De Rossi, knattspyrnustjóri Roma, var ekki sáttur við tvo leikmenn sína þrátt fyrir stórsigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Rómverjar unnu leikinn, 4-0, og hafa unnið alla þrjá leiki sína síðan De Rossi var ráðinn stjóri í stað Josés Mourinho. Ýmislegt gekk á í leiknum í fyrradag. Romelu Lukaku og Yerry Mina, varnarmaður Cagliari, lentu í útistöðum og Leandro Paredes fékk gult spjald fyrir deilur við Nahitan Nández. Það var De Rossi ekki sáttur við. „Ég er hrifinn af því þegar leikmenn verja samherja sína en þegar þeir eru 4-0 yfir verða þeir að vera flókir. Við þurfum að uppræta svona hegðun því það er heimskulegt að fá spjöld þegar þú ert með 4-0 forystu. Við höfum ekki efni á að missa neina af þessum leikmönnum,“ sagði De Rossi. Hann var sjálfur mjög æstur á hliðarlínunni og sparkaði og kastaði vatnsflöskum þegar Paredes fékk gula spjaldið. Undir stjórn De Rossis hefur Roma klifrað upp úr 9. sætinu í það fimmta. Næsti leikur liðsins er gegn toppliði Inter á laugardaginn. Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Rómverjar unnu leikinn, 4-0, og hafa unnið alla þrjá leiki sína síðan De Rossi var ráðinn stjóri í stað Josés Mourinho. Ýmislegt gekk á í leiknum í fyrradag. Romelu Lukaku og Yerry Mina, varnarmaður Cagliari, lentu í útistöðum og Leandro Paredes fékk gult spjald fyrir deilur við Nahitan Nández. Það var De Rossi ekki sáttur við. „Ég er hrifinn af því þegar leikmenn verja samherja sína en þegar þeir eru 4-0 yfir verða þeir að vera flókir. Við þurfum að uppræta svona hegðun því það er heimskulegt að fá spjöld þegar þú ert með 4-0 forystu. Við höfum ekki efni á að missa neina af þessum leikmönnum,“ sagði De Rossi. Hann var sjálfur mjög æstur á hliðarlínunni og sparkaði og kastaði vatnsflöskum þegar Paredes fékk gula spjaldið. Undir stjórn De Rossis hefur Roma klifrað upp úr 9. sætinu í það fimmta. Næsti leikur liðsins er gegn toppliði Inter á laugardaginn.
Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira