Mætti á þyrlu og reið um á hesti með sverð í hönd er hann var kynntur til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2024 07:01 Arturo Vidal var kynntur til leiks með stæl er hann snéri aftur til Colo-Colo í heimalandinu. Marcelo Hernandez/Getty Images Síleska liðið Colo-Colo tjaldaði öllu til þegar knattspyrnumaðurinn Arturo Vidal snéri aftur til uppeldisfélagsins. Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024 Fótbolti Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024
Fótbolti Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira