Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Snorri Már Vagnsson skrifar 30. janúar 2024 19:16 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike fer bráðum að klárast, en aðeins fjórar umferðir eru eftir. Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport
Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport