Klopp biður stuðningsmenn um að halda ró sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 18:01 Jürgen Klopp biður stuðningsmenn Liverpool að halda ró sinni þrátt fyrir vangaveltur um framtíð lykilmanna félagsins eftir fréttir af yfirvofandi brotthvarfi hans. Michael Regan/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, biður stuðningsmenn félagsins um að halda ró sinni þrátt fyrir tilkynningu hans um að hann muni yfirgefa félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Klopp greindi frá því í síðustu viku að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í sumar. Hann greindi frá því að hann væri orðinn þreyttur og að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar eftir tæp níu ár í starfi. Eftir fréttirnar af yfirvofandi brotthvarfi þjálfarans hafa margir stuðningsmenn Liverpool velt fyrir sér hvað verði um leikmenn liðsins og hvort þeir muni leita á önnur mið nú þegar stjórinn er á förum. Klopp biður stuðningsmenn þó um að halda ró sinni. „Strákarnir elska þennan stað. Ég veit það vel,“ sagði Klopp. „Það er ekki eins og þeir séu komnir með annan fótinn út úr klúbbnum.“ Klopp greindi eigindum Liverpool frá áformum sínum í nóvember á síðasta ári þó ákvörðunin hafi ekki verið gerð opinber fyrr en þann 26. janúar síðastliðinn. Samningar leikmanna á borð við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold renna út í sumar, en Klopp segir að félagið hafi haft nægan tíma til að endursemja við þá síðan hann greindi frá ákvörðun sinni. „Félagið er búið að vita af minni ákvörðun í svolítinn tíma núna og það hefði verið hægt að nota þann tíma í að endursemja við leikmenn,“ bætti Klopp við. „En þá þegar ég segi leikmönnunum að ég verði eki hér á næsta tímabili þá segjast þeir ekkert hafa heyrt af því eftir að þeir skrifa undir nýjan samning. Það er ekki hægt að vinna þannig, sérstaklega ekki þegar samband okkar er eins gott og það er. Það er nægur tími til að klára þetta,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Klopp greindi frá því í síðustu viku að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í sumar. Hann greindi frá því að hann væri orðinn þreyttur og að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar eftir tæp níu ár í starfi. Eftir fréttirnar af yfirvofandi brotthvarfi þjálfarans hafa margir stuðningsmenn Liverpool velt fyrir sér hvað verði um leikmenn liðsins og hvort þeir muni leita á önnur mið nú þegar stjórinn er á förum. Klopp biður stuðningsmenn þó um að halda ró sinni. „Strákarnir elska þennan stað. Ég veit það vel,“ sagði Klopp. „Það er ekki eins og þeir séu komnir með annan fótinn út úr klúbbnum.“ Klopp greindi eigindum Liverpool frá áformum sínum í nóvember á síðasta ári þó ákvörðunin hafi ekki verið gerð opinber fyrr en þann 26. janúar síðastliðinn. Samningar leikmanna á borð við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold renna út í sumar, en Klopp segir að félagið hafi haft nægan tíma til að endursemja við þá síðan hann greindi frá ákvörðun sinni. „Félagið er búið að vita af minni ákvörðun í svolítinn tíma núna og það hefði verið hægt að nota þann tíma í að endursemja við leikmenn,“ bætti Klopp við. „En þá þegar ég segi leikmönnunum að ég verði eki hér á næsta tímabili þá segjast þeir ekkert hafa heyrt af því eftir að þeir skrifa undir nýjan samning. Það er ekki hægt að vinna þannig, sérstaklega ekki þegar samband okkar er eins gott og það er. Það er nægur tími til að klára þetta,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira