Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2024 17:30 Joelinton er mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Newcastle. Michael Regan/Getty Images Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir félagið. Joelinton gekkst undir aðgerð á læri á dögunum og verður frá keppni fram í maí. Þessi 27 ára gamli Brassi er samningsbundinn Newcastle til ársins 2025, en Newcastle er undir pressu að fylgja fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar um sjálfbærni í rekstri. „Hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum þannig að það er möguleiki á því að hann verði seldur í sumar,“ sagði Howe er hann var spurður út í mál Joelinton á blaðamannafundi í dag. „Ég get ekki spáð í framtíðina, en það er mögulegt. Ég vona að það verði ekki raunin því ég vil halda honum hérna. Ég elska hann sem persónu og sem leikmann.“ „En áður en leikmaður skrifar undir samning þarf hann að vera ánægður með allt og við erum ekki komin þangað ennþá,“ bætti þjálfarinn við. Joelinton gekk í raðir Newcastle árið 2019 fyrir 40 milljónir punda frá Hoffenheim. Hann hefur komið við sögu í 20 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Joelinton gekkst undir aðgerð á læri á dögunum og verður frá keppni fram í maí. Þessi 27 ára gamli Brassi er samningsbundinn Newcastle til ársins 2025, en Newcastle er undir pressu að fylgja fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar um sjálfbærni í rekstri. „Hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum þannig að það er möguleiki á því að hann verði seldur í sumar,“ sagði Howe er hann var spurður út í mál Joelinton á blaðamannafundi í dag. „Ég get ekki spáð í framtíðina, en það er mögulegt. Ég vona að það verði ekki raunin því ég vil halda honum hérna. Ég elska hann sem persónu og sem leikmann.“ „En áður en leikmaður skrifar undir samning þarf hann að vera ánægður með allt og við erum ekki komin þangað ennþá,“ bætti þjálfarinn við. Joelinton gekk í raðir Newcastle árið 2019 fyrir 40 milljónir punda frá Hoffenheim. Hann hefur komið við sögu í 20 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu þar sem hann hefur skorað þrjú mörk.
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira