Sven-Göran Eriksson hylltur í gærkvöldi: „Nú fer ég bara að gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 23:00 Sven-Göran Eriksson var klökkur yfir móttökunum sem hann fékk í gær. Getty/Michael Campanella Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson fékk höfðinglegar móttökur á uppskeruhátíð sænska íþrótta, Idrottsgalan. Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Eriksson var sérstakur heiðursgestur á kvöldinu og var hylltur sérstaklega þar sem menn eins og Wayne Rooney og John Terry sendu honum kveðju. Eriksson sagði frá því á dögunum að hann væri með illvígt krabbamein og ætti innan við ár eftir ólifað. Hann heldur upp á 76 ára afmælið sitt í næsta mánuði. Síðan þá hefur hann fengið kveðjur alls staðar af úr heiminum og margir vilja hjálpa honum að upplifa drauma sína. Meðal þeirra er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sem bauð honum að vera stjóri Liverpool í einn dag sem og að félagið bauð Svíanum að stýra goðsagnaliði félagsins á Anfield. Eriksson, sem stýrði enska landsliðinu í fimm ár, sagði það vera draum sinn að fá að stýra Liverpool. Eriksson var klökkur á hátíðinni þegar hann kom upp á svið og þakkaði fyrir stuðninginn og kveðjurnar. „Takk öllsömul. Nú fer ég bara að gráta,“ sagði Eriksson. „Þetta var svo ótrúlega fallegt. Þakkir til allra minna íþróttavina. Ég á þetta ekki allt skilið. Ég á eiginlega engin orð,“ sagði Eriksson. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira