Hestar háma í sig jólatré í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. janúar 2024 20:30 Katrín Stefánsdóttir hesteigandi og knapi í Þorlákshöfn, sem gefur hestunum sínum meðal annars að éta jólatré þessa dagana. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru engu líkara en hestar í Þorlákshöfn séu meðvitaðir um hvað sé góð endurnýting því margir þeirra éta jólatré með bestu lyst. Hér erum við að tala um Katrínu Stefánsdóttur, sem hefur gert það gott á hestunum sínum í gegnum árin í allskonar keppnum enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna á hestum sínum á ýmsum mótum. Katrín sem er að verða áttræð gefur hestunum á húsi tvisvar í dag en sem forrétt og stundum eftirrétt fá hestarnir jólatré til að éta. „Nú eru þeir að rota jólin, éta jólatré. Þeir eru ægilega hrifnir af trjánum og finnst líka gaman að leika sér að þeim. Þetta bætir bara meltinguna en ég hef nú heyrt að sumir segi að þetta fari ekkert vel með þá en þeir eru allir lifandi enn þá,“ segir Katrín hlæjandi. En heldur þú að nálarnar stingist ekkert í magann á þeim og eitthvað þannig? „Nei, þeir tyggja þetta allt saman, blessaður. Það er mjög gott fyrir þá að éta eitthvað trefjaríkt og gróft nefnilega.“ Hestarnir eru mjög hrifnir af jólatrjánum, sem þeir fá hjá Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður sér að hestamenn eru að gera þetta svolítið að gefa jólatré? „Já, já, það er bara svoleiðis. Ég hef gert þetta núna í tvö til þrjú ár og þeir eru allir hrifnir af þessu, það er bara svoleiðis,“ segir Katrín alsæl með hestana sína. Katrín hefur gert það gott í gegnum árin á hestunum sínum á keppnisvellinum þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Hestar Jól Dýr Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Hér erum við að tala um Katrínu Stefánsdóttur, sem hefur gert það gott á hestunum sínum í gegnum árin í allskonar keppnum enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna á hestum sínum á ýmsum mótum. Katrín sem er að verða áttræð gefur hestunum á húsi tvisvar í dag en sem forrétt og stundum eftirrétt fá hestarnir jólatré til að éta. „Nú eru þeir að rota jólin, éta jólatré. Þeir eru ægilega hrifnir af trjánum og finnst líka gaman að leika sér að þeim. Þetta bætir bara meltinguna en ég hef nú heyrt að sumir segi að þetta fari ekkert vel með þá en þeir eru allir lifandi enn þá,“ segir Katrín hlæjandi. En heldur þú að nálarnar stingist ekkert í magann á þeim og eitthvað þannig? „Nei, þeir tyggja þetta allt saman, blessaður. Það er mjög gott fyrir þá að éta eitthvað trefjaríkt og gróft nefnilega.“ Hestarnir eru mjög hrifnir af jólatrjánum, sem þeir fá hjá Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður sér að hestamenn eru að gera þetta svolítið að gefa jólatré? „Já, já, það er bara svoleiðis. Ég hef gert þetta núna í tvö til þrjú ár og þeir eru allir hrifnir af þessu, það er bara svoleiðis,“ segir Katrín alsæl með hestana sína. Katrín hefur gert það gott í gegnum árin á hestunum sínum á keppnisvellinum þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Hestar Jól Dýr Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira