Tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 15:00 Triple G náði ekki að finna RavlE frekar en aðrir meðlimið FH. Stöð 2 eSport Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í Counter Strike eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NOCCO Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. NOCCO Dusty vann góðan endurkomusigur gegn FH á öðrum Ofurleugardegi tímabilsins í gær þar sem heil umferð fór fram. FH-ingar unnu fyrstu sex lotur viðureignarinnar, en Dusty snéri taflinu við og vann að lokum 13-8 sigur. Það var einmitt eftir þessa 6-0 byrjun FH sem RavlE sýndi bestu tilþrif gærkvöldsins. Hann var þá einn á móti fjórum meðlimum FH, en í staðinn fyrir að reyna að berjast í gegnum andstæðinga sína ákvað RavlE einfaldlega að fela sig. RavlE kom sér fyrir hjá sprengjunni og sleppti reyksprengju við lappirnar á sér. FH-ingar náðu ekki að finna RavlE sem aftengdi sprengjuna óáreyttur og hóf endurkomuna fyrir Dusty. Klippa: Elko tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti
NOCCO Dusty vann góðan endurkomusigur gegn FH á öðrum Ofurleugardegi tímabilsins í gær þar sem heil umferð fór fram. FH-ingar unnu fyrstu sex lotur viðureignarinnar, en Dusty snéri taflinu við og vann að lokum 13-8 sigur. Það var einmitt eftir þessa 6-0 byrjun FH sem RavlE sýndi bestu tilþrif gærkvöldsins. Hann var þá einn á móti fjórum meðlimum FH, en í staðinn fyrir að reyna að berjast í gegnum andstæðinga sína ákvað RavlE einfaldlega að fela sig. RavlE kom sér fyrir hjá sprengjunni og sleppti reyksprengju við lappirnar á sér. FH-ingar náðu ekki að finna RavlE sem aftengdi sprengjuna óáreyttur og hóf endurkomuna fyrir Dusty. Klippa: Elko tilþrifin: RavlE umkringir sig í reyk og gabbar fjóra
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti