Inn á borð lögreglu fyrir að fagna titli inn á fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 14:30 Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með Malmö FF. Getty/Ulrik Pedersen Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með fótboltaliði Malmö í lok síðasta árs en framherjinn virðist hafa farið yfir strikið þegar hann fagnaði titlinum með félögum sínum í liðinu. Firade guldet med bengal nu straffas Isaac Kiese Thelin av förbundet https://t.co/RPdLojcWTm pic.twitter.com/v2xOx8Prtq— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) January 16, 2024 Lögreglan rannsakar nú nefnilega fagnaðarlæti Thelin eftir lokaleikinn en ástæðan er sú að hann notaði blys í fögnuðinum. Göteborg-Posten segir frá málinu. Thelin fékk blys frá stuðningsmanni þegar hann fagnaði sigri Malmö inn á velli eftir leik. Það er stranglega bannað að vera með blys inn á velli enda stafar af þeim mikil hætta. Með því að taka við blysinu þá kom Thelin sér í mikil vandræði. Sænska knattspyrnusambandið hefur þegar ákveðið að sekta leikmanninn um tíu þúsund sænskar krónur vegna þessa en það gera rúmlega 131 þúsund íslenskar krónur. Kiese Thelin straffas efter bengalbränninghttps://t.co/N9GMkC8XFE— SVT Sport (@SVTSport) January 16, 2024 Hann ætti að ráða við það en hefur kannski meiri áhyggjur af því að vera kærður af lögreglu. Thelin er 31 árs gamall og var á sínu öðru ári með Malmö. Hann skoraði 16 mörk í 28 deildarleikjum á meistaratímabilinu og varð markakóngur. Fréttin í Göteborg-Posten.Göteborg-Posten Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Firade guldet med bengal nu straffas Isaac Kiese Thelin av förbundet https://t.co/RPdLojcWTm pic.twitter.com/v2xOx8Prtq— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) January 16, 2024 Lögreglan rannsakar nú nefnilega fagnaðarlæti Thelin eftir lokaleikinn en ástæðan er sú að hann notaði blys í fögnuðinum. Göteborg-Posten segir frá málinu. Thelin fékk blys frá stuðningsmanni þegar hann fagnaði sigri Malmö inn á velli eftir leik. Það er stranglega bannað að vera með blys inn á velli enda stafar af þeim mikil hætta. Með því að taka við blysinu þá kom Thelin sér í mikil vandræði. Sænska knattspyrnusambandið hefur þegar ákveðið að sekta leikmanninn um tíu þúsund sænskar krónur vegna þessa en það gera rúmlega 131 þúsund íslenskar krónur. Kiese Thelin straffas efter bengalbränninghttps://t.co/N9GMkC8XFE— SVT Sport (@SVTSport) January 16, 2024 Hann ætti að ráða við það en hefur kannski meiri áhyggjur af því að vera kærður af lögreglu. Thelin er 31 árs gamall og var á sínu öðru ári með Malmö. Hann skoraði 16 mörk í 28 deildarleikjum á meistaratímabilinu og varð markakóngur. Fréttin í Göteborg-Posten.Göteborg-Posten
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira