Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 11:30 Jarðarberið mun verða einkenni Þjóðarleikvangs Svía frá og með júlí. Getty/Doaa Adel Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Norski milljarðamæringurinn Petter Stordalen hefur keypt nafnaréttinni á leikvanginum. Hann ákvað að leikvangurinn skildi heita eftir fyrirtæki hans og verður því hér eftir kallaður Strawberry Arena eða Jarðarberjahöll. Nafnabreytingin mun taka gildi 12. júlí í sumar. Strawberry er ein stærsta hótelkeðja á Norðurlöndum en innan hennar eru 240 hótel í Skandinavíu, Finnlandi og Eystrasaltslöndunum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það er óhætt að segja að nafnabreytingin hafi vakið upp viðbrögð í sænsku íþróttalífi. „Þetta er ekki okkar leikvangur þannig að þetta skiptir mig engu. Ég er samt þakklátur fyrir það að okkar leikvangur þurfi ekki að bera þetta nafn,“ sagði Bosse Andersson, íþróttstjóri AIK, eitt af stóru liðunum í Stokkhólmi. AIK spilar heimaleiki sína á Friends Arena og hefur gert það frá árinu 2013. „Það ætti að skíra þessa höll Zlatan höllina. Hann bjó til svo mikla sögu á þessum velli. Eða AIK höllina. Ég geri mér samt grein fyrir því að Zlatan er stærri en AIK,“ sagði Martin Mitumba sem er goðsögn hjá AIK. „Því miður er þetta bara svona í nútímafótbolta. Við sem erum nostalgískir eigum erfitt með að breyta um nafn á leikvöngum. Við viljum hafa nafnið eins og það hefur alltaf verið. Peningar ráða bara öllu í dag,“ sagði Alexander Axén, sérfræðingur hjá Discovery+. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Norski milljarðamæringurinn Petter Stordalen hefur keypt nafnaréttinni á leikvanginum. Hann ákvað að leikvangurinn skildi heita eftir fyrirtæki hans og verður því hér eftir kallaður Strawberry Arena eða Jarðarberjahöll. Nafnabreytingin mun taka gildi 12. júlí í sumar. Strawberry er ein stærsta hótelkeðja á Norðurlöndum en innan hennar eru 240 hótel í Skandinavíu, Finnlandi og Eystrasaltslöndunum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það er óhætt að segja að nafnabreytingin hafi vakið upp viðbrögð í sænsku íþróttalífi. „Þetta er ekki okkar leikvangur þannig að þetta skiptir mig engu. Ég er samt þakklátur fyrir það að okkar leikvangur þurfi ekki að bera þetta nafn,“ sagði Bosse Andersson, íþróttstjóri AIK, eitt af stóru liðunum í Stokkhólmi. AIK spilar heimaleiki sína á Friends Arena og hefur gert það frá árinu 2013. „Það ætti að skíra þessa höll Zlatan höllina. Hann bjó til svo mikla sögu á þessum velli. Eða AIK höllina. Ég geri mér samt grein fyrir því að Zlatan er stærri en AIK,“ sagði Martin Mitumba sem er goðsögn hjá AIK. „Því miður er þetta bara svona í nútímafótbolta. Við sem erum nostalgískir eigum erfitt með að breyta um nafn á leikvöngum. Við viljum hafa nafnið eins og það hefur alltaf verið. Peningar ráða bara öllu í dag,“ sagði Alexander Axén, sérfræðingur hjá Discovery+. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira