Solskjær hafnaði Svíum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 15:17 Ole Gunnar Solskjær virðist ekki vera tilbúinn að snúa aftur í stöðu knattspyrnustjóra. Vísir/Getty Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær. Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær.
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira