Mótmæla aðgerðarleysi vegna Gasa við Ráðherrabústaðinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 10:33 Mótmælendur fyrir utan ráðherrabústaðinn. Vísir Mótmælendur komu saman við Ráðherrabústaðinn í morgun þar sem ríkisstjórn Íslands fundaði og mótmæltu þeir að eigin sögn aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa. Ríflega fimmtíu manns voru fyrir utan bústaðinn í morgun. Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir mótmælunum en mótmælendur mættu klukkan 09:00 í morgun. Þeir létu vel í sér heyra. Félagið hefur í vetur reglulega mætt til mótmæla vegna ástandsins á Gasa og árásar Ísraelsmanna. Þess er krafist að ríkisstjórn Íslands veiti öllu palestínsku flóttafólki vernd og að fólki sem fengið hafi samþykkta fjölskyldusameiningu verði komið til landsins. Stjórnvöld eru krafin um það að stöðva án tafar allar brottvísanir á palestínsku flóttafólki. Þá krefjast mótmælendur þess að íslensk stjórnvöld beiti viðskiptaþvingunum gegn Ísrael og slíti stjórnmálasambandi við landið. Auk þess krefjast mótmælendur þess að Ísland taki undir ákæru Suður-Afríku á hendur Ísraelsríkis fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Mótmælendur létu kröfuspjöldum rigna yfir götuna. Vísir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir mótmælunum en mótmælendur mættu klukkan 09:00 í morgun. Þeir létu vel í sér heyra. Félagið hefur í vetur reglulega mætt til mótmæla vegna ástandsins á Gasa og árásar Ísraelsmanna. Þess er krafist að ríkisstjórn Íslands veiti öllu palestínsku flóttafólki vernd og að fólki sem fengið hafi samþykkta fjölskyldusameiningu verði komið til landsins. Stjórnvöld eru krafin um það að stöðva án tafar allar brottvísanir á palestínsku flóttafólki. Þá krefjast mótmælendur þess að íslensk stjórnvöld beiti viðskiptaþvingunum gegn Ísrael og slíti stjórnmálasambandi við landið. Auk þess krefjast mótmælendur þess að Ísland taki undir ákæru Suður-Afríku á hendur Ísraelsríkis fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag. Mótmælendur létu kröfuspjöldum rigna yfir götuna. Vísir
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira