Annálar ársins 2023: Það góða, vonda og ljóta Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 07:01 Það var ansi margt eftirminnilegt sem gerðist árið 2023. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur á síðustu vikum rifjað upp árið sem er að líða. Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni. Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni.
Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira