Tók rosalegt æðiskast eftir sigurmark Real Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2023 17:00 Luis García reif meðal annars í einn af aðstoðarmönnum sínum en allir reyndu þeir að láta eins og ekkert væri á meðan að stjórinn gekk af göflunum. Samsett/Getty Óhætt er að segja að Luis García, þjálfari Alavés, hafi misst stjórn á skapi sínu og rúmlega það þegar liðið fékk á sig mark í lokin á leik við Real Madrid í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Lucas Vázquez tryggði tíu leikmönnum Real 1-0 sigur með skallamarki eftir horn á síðustu mínútu. Vissulega svekkjandi en sjaldan hafa sést önnur eins viðbrögð og hjá García. Hann byrjaði á að sparka í kælibox á hliðarlínunni, gekk um öskrandi og reif svo í einn af aðstoðarmönnum sínum sem sat í sakleysi sínu. García var ekki runnin reiðin og hann reif sig úr úlpunni, kastaði henni í grasið og sömuleiðis húfunni sinni, áður en hann settist niður. En í sætinu hélt skapofsinn áfram og hann sparkaði og öskraði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Deportivo Alaves coach Luis Garcia lost his mind after Real Madrid s last minute winner pic.twitter.com/hdR2nCUBXk— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) December 22, 2023 Það fyrsta sem Vázquez sagði við fréttamenn eftir leikinn var að hann langaði ekkert til að ræða um æðiskastið, og hvað þá að horfa á það í endursýningu. Hann sagði þó: „Við hefðum átt að senda boltann þangað [benti á hinn vallarhelminginn] og þá hefði þetta verið búið. Í staðinn skorar leikmaður einn og óáreittur. Ég er reiðari yfir því en að við höfum misst boltann. Lucas má ekki fá að vera einn þarna. Menn verða að vita hvað þeir eiga að gera.“ Þetta var þriðja tap Alavés í röð og fer liðið inn í nýja árið í 16. sæti spænsku deildarinnar, aðeins þremur stigum frá fallsæti. Real Madrid komst hins vegar upp fyrir Girona á markatölu, á topp deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Lucas Vázquez tryggði tíu leikmönnum Real 1-0 sigur með skallamarki eftir horn á síðustu mínútu. Vissulega svekkjandi en sjaldan hafa sést önnur eins viðbrögð og hjá García. Hann byrjaði á að sparka í kælibox á hliðarlínunni, gekk um öskrandi og reif svo í einn af aðstoðarmönnum sínum sem sat í sakleysi sínu. García var ekki runnin reiðin og hann reif sig úr úlpunni, kastaði henni í grasið og sömuleiðis húfunni sinni, áður en hann settist niður. En í sætinu hélt skapofsinn áfram og hann sparkaði og öskraði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Deportivo Alaves coach Luis Garcia lost his mind after Real Madrid s last minute winner pic.twitter.com/hdR2nCUBXk— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) December 22, 2023 Það fyrsta sem Vázquez sagði við fréttamenn eftir leikinn var að hann langaði ekkert til að ræða um æðiskastið, og hvað þá að horfa á það í endursýningu. Hann sagði þó: „Við hefðum átt að senda boltann þangað [benti á hinn vallarhelminginn] og þá hefði þetta verið búið. Í staðinn skorar leikmaður einn og óáreittur. Ég er reiðari yfir því en að við höfum misst boltann. Lucas má ekki fá að vera einn þarna. Menn verða að vita hvað þeir eiga að gera.“ Þetta var þriðja tap Alavés í röð og fer liðið inn í nýja árið í 16. sæti spænsku deildarinnar, aðeins þremur stigum frá fallsæti. Real Madrid komst hins vegar upp fyrir Girona á markatölu, á topp deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira