Brjálaður yfir fréttum að De Jong hafi gert sér upp veikindi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 15:31 Lögmæti veikinda Frenkies de Jong var dregið í efa. getty/Pedro Salado Umboðsmaður Frenkies de Jong segir ekkert til í því að hann hafi gert sér upp veikindi til að missa af leik Barcelona gegn Antwerp í Meistaradeild Evrópu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Antwerp, 3-2, í lokaleik sínum í H-riðli Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. De Jong lék ekki með Barcelona í leiknum vegna veikinda. Hann hringdi í Deco, íþróttastjóra Barcelona, til að tilkynna honum um veikindin en samkvæmt RAC1 var hann ekki sannfærður um að hollenski miðjumaðurinn væri raunverulega veikur. Umboðsmaður De Jongs, Ali Dursun, var ekki sáttur við þennan fréttaflutning og gagnrýndi hann í viðtali við De Telegraaf í Hollandi. „Algjörar falsfréttir. Þetta er mesta kjaftæði sem hefur verið skrifað um Frenkie í langan tíma,“ sagði Dursun. „Leikmaðurinn er bara veikur. Hann var með hita og gat ekki ferðast og spilað. Strákurinn er atvinnumaður fram í fingurgómana. Það öskraði enginn í símann eins og haldið var fram. Það er verið að búa til hluti. Sambandið við Deco er stöðugt og gott.“ Barcelona hefur tapað tveimur leikjum í röð en liðið laut í lægra haldi fyrir Girona, 2-4, á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni fyrir viku. Næsti vikur Barcelona er gegn Valencia á morgun. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
Barcelona tapaði óvænt fyrir Antwerp, 3-2, í lokaleik sínum í H-riðli Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. De Jong lék ekki með Barcelona í leiknum vegna veikinda. Hann hringdi í Deco, íþróttastjóra Barcelona, til að tilkynna honum um veikindin en samkvæmt RAC1 var hann ekki sannfærður um að hollenski miðjumaðurinn væri raunverulega veikur. Umboðsmaður De Jongs, Ali Dursun, var ekki sáttur við þennan fréttaflutning og gagnrýndi hann í viðtali við De Telegraaf í Hollandi. „Algjörar falsfréttir. Þetta er mesta kjaftæði sem hefur verið skrifað um Frenkie í langan tíma,“ sagði Dursun. „Leikmaðurinn er bara veikur. Hann var með hita og gat ekki ferðast og spilað. Strákurinn er atvinnumaður fram í fingurgómana. Það öskraði enginn í símann eins og haldið var fram. Það er verið að búa til hluti. Sambandið við Deco er stöðugt og gott.“ Barcelona hefur tapað tveimur leikjum í röð en liðið laut í lægra haldi fyrir Girona, 2-4, á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni fyrir viku. Næsti vikur Barcelona er gegn Valencia á morgun.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira