Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2023 20:41 Glódís Perla fagnar með liðsfélögum sínum. @FCBfrauen Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern á meðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem er á láni frá Bayern, var í byrjunarliði Bayer Leverkusen. Miðvörðurinn Magdalena Eriksson kom ríkjandi meisturum Bayern yfir strax á 6. mínútu eftir sendingu frá Klöru Bühl. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en heimaliðið gerði út um leikinn snemma í síðari hálfleik. Ein frühes Tor sichert uns die Führung zur Halbzeit! Nachlegen in Hälfte zwei, Mädels! #FCBB04 | 1:0 | 45' pic.twitter.com/X7KJxFY2T0— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 11, 2023 Guilia Gwinn kom Bayenr í 2-0 á 53. mínútu og fimm mínútum síðar bætti Jovana Damnjanović við þriðja markinu. Staðan orðin 3-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Bæði Glódís Perla og Karólína Lea spiluðu allan leikinn. Bayern er komið á topp deildarinnar með 23 stig, stigi meira en Wolfsburg þegar bæði lið hafa leikið 9 leiki. Leverkusen er á sama tíma í 7. sæti með 13 stig en liðið hefur nú leikið fjóra leiki án sigurs. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern á meðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem er á láni frá Bayern, var í byrjunarliði Bayer Leverkusen. Miðvörðurinn Magdalena Eriksson kom ríkjandi meisturum Bayern yfir strax á 6. mínútu eftir sendingu frá Klöru Bühl. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en heimaliðið gerði út um leikinn snemma í síðari hálfleik. Ein frühes Tor sichert uns die Führung zur Halbzeit! Nachlegen in Hälfte zwei, Mädels! #FCBB04 | 1:0 | 45' pic.twitter.com/X7KJxFY2T0— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 11, 2023 Guilia Gwinn kom Bayenr í 2-0 á 53. mínútu og fimm mínútum síðar bætti Jovana Damnjanović við þriðja markinu. Staðan orðin 3-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Bæði Glódís Perla og Karólína Lea spiluðu allan leikinn. Bayern er komið á topp deildarinnar með 23 stig, stigi meira en Wolfsburg þegar bæði lið hafa leikið 9 leiki. Leverkusen er á sama tíma í 7. sæti með 13 stig en liðið hefur nú leikið fjóra leiki án sigurs.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Sjá meira