Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:11 Jóhannes Karl er aðstoðarþjálfari Åge Hareide hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Vísir/Getty Images Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira