Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira