Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 17:00 Julian Nagelsmann hefur ekki byrjað vel sem þjálfari þýska landsliðsins. Getty/Alexander Hassenstein Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Vogts vann ekki aðeins titla með þýska landsliðinu sem leikmaður heldur gerði hann þýska landsliðið að Evrópumeisturum á EM í Englandi árið 1996. Hann hefur því sterka rödd. Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september eftir að Hansi Flick var látinn taka pokann sinn. Harte Forderung von Berti #Vogts: #Nagelsmann soll Völlers Co-Trainer werdenhttps://t.co/HXOGQn83o5— BILD Sport (@BILD_Sport) November 29, 2023 Hinn 36 ára gamli Nagelsmann náði ekki að kveikja í liðinu sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum undir hans stjórn. Tveir síðustu leikir hafa tapast. Áður en Nagelsmann tók við liðinu þá stýrði Rudi Völler þýska landsliðinu til 2-1 sigurs á Frökkum. Vogts vill leita til hans. „Rudi Völler á að vera landsliðsþjálfari og Julian Nagelsmann ætti að vera aðstoðarmaður hans. Að mínu mati þá er það rétta leiðin ef við ætlum að ná árangri á Evrópumótinu,“ sagði Berti Vogts við Bild. Það er auðvitað mikið undir fyrir Þjóðverja næsta sumar enda fer Evrópukeppnin fram á þeirra heimavelli. „Besta frammistaða liðsins í mörg ár kom undir stjórn Rudi á móti Frökkum. Hann hefur mikla þekkingu og miklu meiri reynslu en Nagelsmann,“ sagði Vogts. Völler var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2000 til 2004. Hann kom liðinu í úrslitaleik á HM 2002 en hætti eftir að liðið komst ekki upp úr riðlinum í úrslitakeppni EM 2004. EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Vogts vann ekki aðeins titla með þýska landsliðinu sem leikmaður heldur gerði hann þýska landsliðið að Evrópumeisturum á EM í Englandi árið 1996. Hann hefur því sterka rödd. Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september eftir að Hansi Flick var látinn taka pokann sinn. Harte Forderung von Berti #Vogts: #Nagelsmann soll Völlers Co-Trainer werdenhttps://t.co/HXOGQn83o5— BILD Sport (@BILD_Sport) November 29, 2023 Hinn 36 ára gamli Nagelsmann náði ekki að kveikja í liðinu sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum undir hans stjórn. Tveir síðustu leikir hafa tapast. Áður en Nagelsmann tók við liðinu þá stýrði Rudi Völler þýska landsliðinu til 2-1 sigurs á Frökkum. Vogts vill leita til hans. „Rudi Völler á að vera landsliðsþjálfari og Julian Nagelsmann ætti að vera aðstoðarmaður hans. Að mínu mati þá er það rétta leiðin ef við ætlum að ná árangri á Evrópumótinu,“ sagði Berti Vogts við Bild. Það er auðvitað mikið undir fyrir Þjóðverja næsta sumar enda fer Evrópukeppnin fram á þeirra heimavelli. „Besta frammistaða liðsins í mörg ár kom undir stjórn Rudi á móti Frökkum. Hann hefur mikla þekkingu og miklu meiri reynslu en Nagelsmann,“ sagði Vogts. Völler var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2000 til 2004. Hann kom liðinu í úrslitaleik á HM 2002 en hætti eftir að liðið komst ekki upp úr riðlinum í úrslitakeppni EM 2004.
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira