Sagði við Ten Hag að sér fyndist gaman að sjá United í vandræðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:30 Erik ten Hag brá nokkuð þegar hann fékk ansi sérstaka spurningu frá fréttamanni TNT Sports. getty/John Peters Spurning sem fréttamaður TNT Sports spurði Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur vakið talsverða athygli. United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira