Sagði við Ten Hag að sér fyndist gaman að sjá United í vandræðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:30 Erik ten Hag brá nokkuð þegar hann fékk ansi sérstaka spurningu frá fréttamanni TNT Sports. getty/John Peters Spurning sem fréttamaður TNT Sports spurði Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur vakið talsverða athygli. United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira