Tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2023 16:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það Eyjamenn í ÍBV sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti
Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti