Sjáðu vítið umdeilda í París, endurkomur Barca og Man. City og öll hin mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 08:31 Kylian Mbappe fagnar jöfnunarmarki sínu fyrir Paris Saint-Germain á móti Newcastle í París í gær. AP/Thibault Camus Átta leikir fóru fram í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Þetta var næstsíðasta umferð í riðlum E, F, G og H. Línurnar eru því farnar að skýrast en fjögur af sex sætum í sextán liða úrslitum er í hendi. Mesta dramatíkin var í París þar sem Newcastle var svo nálægt því að vinna útisigur á Paris Saint Germain. Alexander Isak hafði komið enska liðinu í 1-0 og þannig var staðan þar til langt inn í uppbótatíma þegar PSG fékk umdeilda vítaspyrnu. Kylian Mbappé jafnaði metin og tryggði sínu liði mikilvægt jafntefli. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle Borussia Dortmund tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum í sama riðli með 3-1 sigri á AC Milan en öll hin þrjú liðin, PSG, Newcastle og AC Milan, eiga möguleika á hinum sætinu í lokaumferðinni. Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með endurkomusigri á Porto í hörkuleik. Porto komst yfir í leiknum en Joao Cancelo jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið fyrir Joao Félix í seinni hálfleiknum. Atlético Madrid og Lazio eru líka komin áfram í sextán liða úrslitin. Atlético vann 3-1 útisigur á Feyenoord en Lazio vann 2-0 heimasigur á Celtic. Klippa: Mörkin úr leik Man. City og RB Leipzig Manchester City lenti 2-0 undir á móti RB Leipzig á heimavelli í úrslitaleik um sigur í riðlinum en Guardiola gerði nokkrar skiptingar í hálfleik og City tryggði sér 3-2 sigur með þremur mörkum í seinni hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Erling Haaland, Phil Foden og Julian Alvarez. Bæði liðin voru komin áfram fyrir leikinn en City hefur nú tryggt sér sigur í riðlinum líka. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum þessum átta leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Barcelona og Porto Klippa: Mörkin úr leik Feyenoord og Atlético Madrid Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dortmund Klippa: Mörkin úr leik Lazio og Celtic Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Royal Antwerp Klippa: Mörkin úr leik Young Boys og Rauðu Stjörnunnar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Þetta var næstsíðasta umferð í riðlum E, F, G og H. Línurnar eru því farnar að skýrast en fjögur af sex sætum í sextán liða úrslitum er í hendi. Mesta dramatíkin var í París þar sem Newcastle var svo nálægt því að vinna útisigur á Paris Saint Germain. Alexander Isak hafði komið enska liðinu í 1-0 og þannig var staðan þar til langt inn í uppbótatíma þegar PSG fékk umdeilda vítaspyrnu. Kylian Mbappé jafnaði metin og tryggði sínu liði mikilvægt jafntefli. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Newcastle Borussia Dortmund tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum í sama riðli með 3-1 sigri á AC Milan en öll hin þrjú liðin, PSG, Newcastle og AC Milan, eiga möguleika á hinum sætinu í lokaumferðinni. Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með endurkomusigri á Porto í hörkuleik. Porto komst yfir í leiknum en Joao Cancelo jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið fyrir Joao Félix í seinni hálfleiknum. Atlético Madrid og Lazio eru líka komin áfram í sextán liða úrslitin. Atlético vann 3-1 útisigur á Feyenoord en Lazio vann 2-0 heimasigur á Celtic. Klippa: Mörkin úr leik Man. City og RB Leipzig Manchester City lenti 2-0 undir á móti RB Leipzig á heimavelli í úrslitaleik um sigur í riðlinum en Guardiola gerði nokkrar skiptingar í hálfleik og City tryggði sér 3-2 sigur með þremur mörkum í seinni hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Erling Haaland, Phil Foden og Julian Alvarez. Bæði liðin voru komin áfram fyrir leikinn en City hefur nú tryggt sér sigur í riðlinum líka. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum þessum átta leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Barcelona og Porto Klippa: Mörkin úr leik Feyenoord og Atlético Madrid Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dortmund Klippa: Mörkin úr leik Lazio og Celtic Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Royal Antwerp Klippa: Mörkin úr leik Young Boys og Rauðu Stjörnunnar
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira