ÍA hafði betur gegn ÍBV Snorri Már Vagnsson skrifar 28. nóvember 2023 22:51 Midgard og Pat mættust á Overpass í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands ÍA og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu leikmenn ÍA leikinn í vörn. Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn
Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn