Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 22:44 Sigurmarkinu fagnað. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Atlético Madríd heimsótti Feyenoord í Rotterdam vitandi það að sigur myndi tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitum. Heimamenn voru í jólaskapi og skoruðu tvö sjálfsmörk í leik sem Atlético vann 3-1. Mario Hermoso skoraði fyrir gestina en Mats Wieffer skoraði mark heimaliðsins. Staðan í E-riðli er þannig að Atl. Madríd er á toppnum með 11 stig og Lazio er þar fyrir neðan með 10 stig. Bæði lið eru komin áfram. Feyenoord er með sex stig og tekur þátt í Evrópudeildinni eftir áramót á meðan Celtic rekur lestina með aðeins eitt stig. Barcelona tók á móti Porto á Nývangi í Katalóníu. Þar kom Pepe gestunum óvænt yfir eftir hálftíma en João Cancelo jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. João Félix skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu, eftir undirbúning Cancelo. Lokatölur 2-1 og Barcelona komið áfram í 16-liða úrslit. Staðan í H-riðli er þannig að Börsungar eru á toppnum með 12 stig en Porto og Shakhtar Donetsk eru bæði með 9 stig. Þau mætast í lokaumferð riðilsins. Antwerp er síðan án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28. nóvember 2023 20:10 Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 28. nóvember 2023 22:10 Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. 28. nóvember 2023 22:00 Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 28. nóvember 2023 22:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Atlético Madríd heimsótti Feyenoord í Rotterdam vitandi það að sigur myndi tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitum. Heimamenn voru í jólaskapi og skoruðu tvö sjálfsmörk í leik sem Atlético vann 3-1. Mario Hermoso skoraði fyrir gestina en Mats Wieffer skoraði mark heimaliðsins. Staðan í E-riðli er þannig að Atl. Madríd er á toppnum með 11 stig og Lazio er þar fyrir neðan með 10 stig. Bæði lið eru komin áfram. Feyenoord er með sex stig og tekur þátt í Evrópudeildinni eftir áramót á meðan Celtic rekur lestina með aðeins eitt stig. Barcelona tók á móti Porto á Nývangi í Katalóníu. Þar kom Pepe gestunum óvænt yfir eftir hálftíma en João Cancelo jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. João Félix skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu, eftir undirbúning Cancelo. Lokatölur 2-1 og Barcelona komið áfram í 16-liða úrslit. Staðan í H-riðli er þannig að Börsungar eru á toppnum með 12 stig en Porto og Shakhtar Donetsk eru bæði með 9 stig. Þau mætast í lokaumferð riðilsins. Antwerp er síðan án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28. nóvember 2023 20:10 Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 28. nóvember 2023 22:10 Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. 28. nóvember 2023 22:00 Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 28. nóvember 2023 22:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28. nóvember 2023 20:10
Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 28. nóvember 2023 22:10
Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. 28. nóvember 2023 22:00
Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 28. nóvember 2023 22:15