Guardiola minnist ótrúlegs Venables Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 16:00 Pep Guardiola horfir upp til Terry Venables. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vottaði Terry Venables virðingu sína á blaðamannafundi í gær. Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96. Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira
Eftir að Venables lést um helgina deildu margir mynd frá 1986 eftir að Barcelona undir stjórn Venables tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á IFK Gautaborg í vítaspyrnukeppni. Þar sjást leikmenn Barcelona halda á Venables og við hlið þeirra starir boltastrákur af lotningu á Venables. Þetta var fimmtán ára gamall Guardiola. Hann átti seinna eftir að spila með og þjálfa Barcelona eins og Venables gerði á árunum 1984-87. Undir hans stjórn urðu Börsungar Spánarmeistarar 1985. „Áhrif hans voru ótrúleg,“ sagði Guardiola um tíma Venables hjá Barcelona. „Hann innleiddi nokkuð sem hafði aldrei sést áður, sérstaklega í tengslum við pressu og föst leikatriði. Hann kom með mjög margt. Sem stuðningsmaður Barcelona færði hann okkur titilinn eftir ellefu ára bið. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá okkur vinna La Liga. Það var ekki mögulegt í mörg ár.“ Guardiola talaði afar vel um Venables þótt hann hafi ekki þekkt hann persónulega. „Hann var sannur herramaður. Ég var boltastrákur svo ég var ekki í sambandi við hann. Ég lét leikmenn hans bara fá boltann,“ sagði Guardiola. „Því miður gat hann ekki unnið Meistaradeildina gegn Steaua Búkarest. Þetta er mikill missir fyrir enskan fótbolta, fjölskyldu hans og eiginkonu.“ Venables var áttræður þegar hann lést. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa stýrt enska landsliðinu á árunum 1994-96.
Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira