„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2023 08:00 Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði Kristianstad í um 15 ár. TWITTER@_OBOSDAMALLSV Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira