Ten5ion verður að Young Prodigies Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 20:30 Leikmenn Young Prodigies ásamt nýju merki þeirra. Ljósleiðaradeildarliðið Ten5ion hefur nú breytt um nafn, en nýtt nafn liðsins er Young Prodigies. Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn
Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn