Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2023 23:30 Xabi Alonso er að gera góða hluti sem þjálfari. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Hinn 41 árs gamli Alonso tók við Leverkusen á síðustu leiktíð og sneri gengi liðsins algjörlega við. Það var þó erfitt að sjá fyrir sér að gengið á núverandi leiktíð yrði jafn gott og raun ber vitni. Leverkusen hefur hins vegar spilað frábærlega og hefur ekki enn beðið ósigur þegar 11 umferðir eru búnar af þýsku úrvalsdeildinni. Leverkusen er með 31 stig og trónir á toppnum en Þýskalandsmeistarar Bayern koma þar á eftir með 29 stig. Bæði lið eru ósigruð. Með einkar öruggum 4-0 sigri á lánlausu liði Union Berlín um helgina þá jafnaði Leverkusen met Bayern frá tímabilinu 2015-16. Bayern, undir dyggri stjórn Pep Guardiola, var þá einnig með 31 stig af 33 mögulegum að loknum 11 umferðum. Ekkert lið í sögunni hafði fengið fleiri stig og stendur metið enn. Nú deilir Leverkusen metinu hins vegar með Bayern. In 2015/16, Xabi Alonso's Bayern Munich side set the record for most points won after the opening 11 games of a Bundesliga season with 31 from 33! In 2023/24, he has equalled that record as the manager of Bayer Leverkusen... Simply outstanding... pic.twitter.com/DoWQKwgPMy— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 13, 2023 Það sem meira er, Xabi Alonso var á þeim tíma leikmaður Bayern og stór ástæða þess að liðið stóð uppi sem Þýskalandsmeistari vorið 2024 með 88 stig. Hvort Alonso sé farinn að láta sig dreyma um að endurtaka leikinn verður hann að svara fyrir en byrjunin bendir allavega til þess að Bayern fái alvöru keppinaut í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Alonso tók við Leverkusen á síðustu leiktíð og sneri gengi liðsins algjörlega við. Það var þó erfitt að sjá fyrir sér að gengið á núverandi leiktíð yrði jafn gott og raun ber vitni. Leverkusen hefur hins vegar spilað frábærlega og hefur ekki enn beðið ósigur þegar 11 umferðir eru búnar af þýsku úrvalsdeildinni. Leverkusen er með 31 stig og trónir á toppnum en Þýskalandsmeistarar Bayern koma þar á eftir með 29 stig. Bæði lið eru ósigruð. Með einkar öruggum 4-0 sigri á lánlausu liði Union Berlín um helgina þá jafnaði Leverkusen met Bayern frá tímabilinu 2015-16. Bayern, undir dyggri stjórn Pep Guardiola, var þá einnig með 31 stig af 33 mögulegum að loknum 11 umferðum. Ekkert lið í sögunni hafði fengið fleiri stig og stendur metið enn. Nú deilir Leverkusen metinu hins vegar með Bayern. In 2015/16, Xabi Alonso's Bayern Munich side set the record for most points won after the opening 11 games of a Bundesliga season with 31 from 33! In 2023/24, he has equalled that record as the manager of Bayer Leverkusen... Simply outstanding... pic.twitter.com/DoWQKwgPMy— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 13, 2023 Það sem meira er, Xabi Alonso var á þeim tíma leikmaður Bayern og stór ástæða þess að liðið stóð uppi sem Þýskalandsmeistari vorið 2024 með 88 stig. Hvort Alonso sé farinn að láta sig dreyma um að endurtaka leikinn verður hann að svara fyrir en byrjunin bendir allavega til þess að Bayern fái alvöru keppinaut í baráttunni um þýska meistaratitilinn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira