„Ráðherrann ber ábyrgð á öllu bixinu“ Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2023 11:59 Brynjar segir að Lilja komst ekkert hjá því að bera ábyrgð á þeim styrkjum sem féllu til fjölmiðla, jafnvel þó hún vilji fela sig á bak við óháða úthlutunarnefnd. vísir/vilhelm Brynjar Níelsson, fyrrverandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, kjósa að fela ábyrgð sína við útdeilingu styrkja til fjölmiðla. „Til að tryggja að úthlutun úr þessari ótakmörkuðu auðlind sé fagleg er sérstakri úthlutunarnefnd falið verkefnið,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. Hann beitir stílbragði því sem hann hefur óspart verið að slípa undanfarin ár, sem er háðið: „Engir aukvisar sem tilnefna í hana en það eru Hæstiréttur Íslands, hvorki meira né minna, Ríkisendurskoðandi og svo er alltaf af óskiljanlegum ástæðum háskólunum falið að tilefna einn. Skil ekki af hverju ráðherra tilnefnir ekki í nefndir og stjórnir í stað þess að þvæla öðrum stofnunum í verkið sem kemur þetta ekkert við og er ætlað allt annað hlutverk. Það er nú einu sinni þannig að það er ráðherrann sem ber ábyrgð á öllu bixinu.“ Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi var fjölmiðlum úthlutað styrkjum. Og sýnist sitt hverjum. Það sem vekur sérstaka athygli Brynjars er sú staðreynd að Heimildin, sem er talsvert miklu minni miðill en til að mynda þeir sem Morgunblaðið rekur, hlýtur helming þeirrar upphæðar sem féll til Árvakurs. „Miklar gleðifregnir bárust okkur á föstudaginn þegar tilkynnt var um 470 milljóna úthlutun frá skattgreiðendum til einkarekinna fjölmiðla. Þar af fékk rekstrarfélag Heimildarinnar rúmlega 54 milljónir. Það hlýtur að duga þeim eitthvað til að halda áfram að grafa undan íslensku atvinnulífi og sverta orðspor Íslands um allan heim,“ skrifar Brynjar. Og bætir því við að það sé þó ekkert á við tæpu sjö milljarðana sem RÚV fái í sama verkefni. Alþingi Rekstur hins opinbera Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira
„Til að tryggja að úthlutun úr þessari ótakmörkuðu auðlind sé fagleg er sérstakri úthlutunarnefnd falið verkefnið,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. Hann beitir stílbragði því sem hann hefur óspart verið að slípa undanfarin ár, sem er háðið: „Engir aukvisar sem tilnefna í hana en það eru Hæstiréttur Íslands, hvorki meira né minna, Ríkisendurskoðandi og svo er alltaf af óskiljanlegum ástæðum háskólunum falið að tilefna einn. Skil ekki af hverju ráðherra tilnefnir ekki í nefndir og stjórnir í stað þess að þvæla öðrum stofnunum í verkið sem kemur þetta ekkert við og er ætlað allt annað hlutverk. Það er nú einu sinni þannig að það er ráðherrann sem ber ábyrgð á öllu bixinu.“ Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi var fjölmiðlum úthlutað styrkjum. Og sýnist sitt hverjum. Það sem vekur sérstaka athygli Brynjars er sú staðreynd að Heimildin, sem er talsvert miklu minni miðill en til að mynda þeir sem Morgunblaðið rekur, hlýtur helming þeirrar upphæðar sem féll til Árvakurs. „Miklar gleðifregnir bárust okkur á föstudaginn þegar tilkynnt var um 470 milljóna úthlutun frá skattgreiðendum til einkarekinna fjölmiðla. Þar af fékk rekstrarfélag Heimildarinnar rúmlega 54 milljónir. Það hlýtur að duga þeim eitthvað til að halda áfram að grafa undan íslensku atvinnulífi og sverta orðspor Íslands um allan heim,“ skrifar Brynjar. Og bætir því við að það sé þó ekkert á við tæpu sjö milljarðana sem RÚV fái í sama verkefni.
Alþingi Rekstur hins opinbera Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira