Tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti
Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti