Innlent

Bein út­sending: Ás­geir og Rann­veig sitja fyrir svörum

Atli Ísleifsson skrifar
Rannveig Siguðardóttir varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri eru gestir á fundi nefndarinnar.
Rannveig Siguðardóttir varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri eru gestir á fundi nefndarinnar. Vísir/Vilhelm

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fund með Seðlabanka Íslands þar sem fjallað verður um nýja skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

Fundurinn hefst klukkan 8:30 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. 

Á vef þingsins segir að fundarefnið sé skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir fyrri hluta ársins 2023 og munu þau Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, koma á fundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×