Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 21:51 Antoine Griezmann hefur heldur betur verið á skotskónum Vísir/Getty Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Heimanenn í Celta léku manni færri megnið af leiknum en markvörður þeirra, Ivan Villar, fékk rautt spjald á 25. mínútu. Griezmann skoraði úr vítaspyrnunni og kom sínum mönnum svo í 0-2 á 64. mínútu með ótrúlegu marki en hann rann til í teignum þegar hann sparkaði í boltann og virtist hafa ætlað að gefa sendingu fyrir. Antoine Griezmann s goal which he seemed to score by mistake pic.twitter.com/6EaoyMLdgH— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 21, 2023 Grizemann fullkomnaði svo þrennuna á 70. mínútu og var svo skipt út af skömmu seinna og lauk leik með frábæra tölfræði. Þrjú skot á markið og þrjú mörk. THE . Brought to you by @atletienglish productions. pic.twitter.com/mYaX8cKVOB— LALIGA English (@LaLigaEN) October 21, 2023 Með þessum mörkum færist Grizemann, sem er 32 ára, nær því að verða markahæsti leikmaður Atletico í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er kominn með 119 deildarmörk og vantar aðeins fjögur enn til að jafna met Luis Aragonés sem lagði skóna á hilluna 1974. Grizemann hefur alls skorað 165 mörk fyrir Atletico í öllum keppnum og er markahæsti leikmaður í sögu liðsins sé sá mælikvarði notaður, með ellefu marka forskot á Aragonés. Næstu menn í röðinni á báðum listum eru allir hættir í fótbolta svo að það verður að teljast líklegt að Grizemann haldi metinu í ófá ár enn. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Heimanenn í Celta léku manni færri megnið af leiknum en markvörður þeirra, Ivan Villar, fékk rautt spjald á 25. mínútu. Griezmann skoraði úr vítaspyrnunni og kom sínum mönnum svo í 0-2 á 64. mínútu með ótrúlegu marki en hann rann til í teignum þegar hann sparkaði í boltann og virtist hafa ætlað að gefa sendingu fyrir. Antoine Griezmann s goal which he seemed to score by mistake pic.twitter.com/6EaoyMLdgH— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 21, 2023 Grizemann fullkomnaði svo þrennuna á 70. mínútu og var svo skipt út af skömmu seinna og lauk leik með frábæra tölfræði. Þrjú skot á markið og þrjú mörk. THE . Brought to you by @atletienglish productions. pic.twitter.com/mYaX8cKVOB— LALIGA English (@LaLigaEN) October 21, 2023 Með þessum mörkum færist Grizemann, sem er 32 ára, nær því að verða markahæsti leikmaður Atletico í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er kominn með 119 deildarmörk og vantar aðeins fjögur enn til að jafna met Luis Aragonés sem lagði skóna á hilluna 1974. Grizemann hefur alls skorað 165 mörk fyrir Atletico í öllum keppnum og er markahæsti leikmaður í sögu liðsins sé sá mælikvarði notaður, með ellefu marka forskot á Aragonés. Næstu menn í röðinni á báðum listum eru allir hættir í fótbolta svo að það verður að teljast líklegt að Grizemann haldi metinu í ófá ár enn.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira