Sveitapiltur úr Biskupstungum fékk myndarlegan styrk frá ESB Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. október 2023 20:04 Þorvaldur Skúli Pálsson rannsóknastjóri Háskólasjúkrahússins í Álaborg í Danmörku en hann er yfir sjúkraþjálfunar- og iðjuþjálfunardeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur Skúli Pálsson, sveitastrákur frá Laugarási í Biskupstungum er kátur þessa dagana því teymi, sem hann stýrir við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg var að fá á þriðja hundrað milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu (ESB), sem fer í að útbúa gagnvirkt upplýsingaefni vegna stoðkerfisverkja fólks. Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira
Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira