Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. október 2023 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Ýmsir hlutar samfélagsins munu lamast eftir helgi þegar konur og kvár legga niður störf. Leik- og grunnskólum verður víða lokað og heilbrigðisþjónusta skert. Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Allt að 18 stig í dag Veður „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira
Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Allt að 18 stig í dag Veður „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira