Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 19:33 Ronnie Wood, Mick Jagger og Keith Richards voru mættir á frumsýningu treyjunnar Barcelona Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Barcelona spilar vanalega í búningi með Spotify merkinu framan á og leikvangur þeirra sem áður hét Camp Nou var endurskírður Spotify Camp Nou. Auglýsingin framan á treyjunni mun breytast fyrir stórleik helgarinnar gegn Real Madrid, ekki ósvipað því sem Barcelona gerði í fyrra en þá var það tónlistarmaðurinn Drake sem myndskreytti treyjuna. DONE DEAL! 🤘💥🚨🤝🗞️ FC Barcelona and @RollingStones sign deal ahead of the next #ElClásico thanks to @Spotify . 28/10/2023 👅 pic.twitter.com/bfH7tpw5Lp— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Í myndbandinu sést Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, skælbrosandi með nýju treyjuna. Robert Lewandowski, Raphina og Pedri, leikmenn Barcelona, sýndu svo glæsileg danspor sem svipuðu til söngvarans. We got the mooooooves like @MickJagger 🕺 #MoveLikeBarça 👅@Spotify @RollingStones 🤘 pic.twitter.com/EQdKHycRi7— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Barcelona situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Real Madrid í fyrsta sætinu. Milli risanna tveggja er svo Girona sem mætir botnliði Almería á sunnudag. Leikur Barcelona og Real Madrid fer fram á laugardag kl. 14:15. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Barcelona spilar vanalega í búningi með Spotify merkinu framan á og leikvangur þeirra sem áður hét Camp Nou var endurskírður Spotify Camp Nou. Auglýsingin framan á treyjunni mun breytast fyrir stórleik helgarinnar gegn Real Madrid, ekki ósvipað því sem Barcelona gerði í fyrra en þá var það tónlistarmaðurinn Drake sem myndskreytti treyjuna. DONE DEAL! 🤘💥🚨🤝🗞️ FC Barcelona and @RollingStones sign deal ahead of the next #ElClásico thanks to @Spotify . 28/10/2023 👅 pic.twitter.com/bfH7tpw5Lp— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Í myndbandinu sést Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, skælbrosandi með nýju treyjuna. Robert Lewandowski, Raphina og Pedri, leikmenn Barcelona, sýndu svo glæsileg danspor sem svipuðu til söngvarans. We got the mooooooves like @MickJagger 🕺 #MoveLikeBarça 👅@Spotify @RollingStones 🤘 pic.twitter.com/EQdKHycRi7— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Barcelona situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Real Madrid í fyrsta sætinu. Milli risanna tveggja er svo Girona sem mætir botnliði Almería á sunnudag. Leikur Barcelona og Real Madrid fer fram á laugardag kl. 14:15.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30