Viðhalda og undirbúa kynferðisofbeldi með ýmsum leiðum Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 10:29 Drífa Snædal er formaður Stígamóta, sem vann skýrsluna. Vísir/Ragnar Íslenskir ofbeldismenn gera oft eitthvað til að undirbúa eða viðhalda kynferðisofbeldi sem þeir beita, en meirihluti þeirra eru tengdir brotaþolum sínum fjöslkylduböndum, eða vinir og kunningjar þeirra. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal Kynferðisofbeldi Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal
Kynferðisofbeldi Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent