Hazard er hættur í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:29 Árin hjá Real Madrid voru Eden Hazard erfið enda mikið meiddur. Getty/Diego Souto Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard hefur tilkynnt þá ákvörðunina að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 32 ára gamall. Hazard var einn besti knattspyrnumaður í heimi þegar hann spilaði með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en ferillinn hefur verið á hraðri niðurleið eftir að Real Madrid keypti hann á hundrað milljónir evra árið 2019. Harzard tilkynnti það á samfélagsmiðlinum Instagram að fótboltaskórnir hans væru komnir upp á hillu eftir sextán ár og meira en sjö hundruð spilaða leiki. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hazard var aðeins 28 ára gamall þegar hann fór til Real Madrid og átti þá að eiga sín bestu ár eftir. Tímabilin með Real Madrid voru hins vegar hrein hörmung og í sumar komust hann og Real madrid að samkomulagi um að rifta samning hans. Hazard var lofaður fyrir að vera teknískur, skapandi og útsjónarsamur leikmaður en leikformið var oft til vandræða. Þegar hann meiddist hjá Real Madrid gekk honum skelfilega að halda af sér kílóunum sem gerði endurkomuna enn erfiðari. Hazard var lengi fyrirliði belgíska landsliðsins en hann skoraði 33 mörk í 126 landsleikjum. Hann sló fyrst í gegn hjá Lille en varð að stórstjörnu í enska boltanum. Hazard skoraði 85 mörk í 245 leikjum með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2019 en hann vann ensku deildina tvisvar, enska bikarinn einu sinni og Evrópudeildina tvisvar með Lundúnafélaginu. Hazard skoraði aðeins 7 mörk í 76 leikjum í öllum keppnum á fjórum tímabilum sínum með Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Hazard var einn besti knattspyrnumaður í heimi þegar hann spilaði með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en ferillinn hefur verið á hraðri niðurleið eftir að Real Madrid keypti hann á hundrað milljónir evra árið 2019. Harzard tilkynnti það á samfélagsmiðlinum Instagram að fótboltaskórnir hans væru komnir upp á hillu eftir sextán ár og meira en sjö hundruð spilaða leiki. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hazard var aðeins 28 ára gamall þegar hann fór til Real Madrid og átti þá að eiga sín bestu ár eftir. Tímabilin með Real Madrid voru hins vegar hrein hörmung og í sumar komust hann og Real madrid að samkomulagi um að rifta samning hans. Hazard var lofaður fyrir að vera teknískur, skapandi og útsjónarsamur leikmaður en leikformið var oft til vandræða. Þegar hann meiddist hjá Real Madrid gekk honum skelfilega að halda af sér kílóunum sem gerði endurkomuna enn erfiðari. Hazard var lengi fyrirliði belgíska landsliðsins en hann skoraði 33 mörk í 126 landsleikjum. Hann sló fyrst í gegn hjá Lille en varð að stórstjörnu í enska boltanum. Hazard skoraði 85 mörk í 245 leikjum með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2019 en hann vann ensku deildina tvisvar, enska bikarinn einu sinni og Evrópudeildina tvisvar með Lundúnafélaginu. Hazard skoraði aðeins 7 mörk í 76 leikjum í öllum keppnum á fjórum tímabilum sínum með Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira