Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 12:30 Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik í gær er PSG mætti Newcastle United í Meistaradeild Evrópu Vísir/Getty Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. Meistaradeildarkvöldin sneru aftur á St. James´ Park í gærkvöldi þegar að heimamenn í Newcastle United buðu upp á stórsýningu í 4-1 sigri sínum á Paris Saint Germain. Newcastle komst þremur mörkum yfir í leiknum með mörkum frá Miguel Almiron, Dan Burn og Sean Longstaff. Lucas Hernandez klóraði í bakkann fyrir Parísarliðið á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks en Fabian Schar innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Paris Saint-Germain fá í dag slæma útreið í nýjasta tölublaði L'Equipe. Hæsta einkunn sem leikmaður í liðinu fær er 6 og fellur það í hlut Warren Zaire-Emery. Stjórstjarnan Kylian Mbappé, burðarstólpi í liði Paris Saint-Germain, fær tvo í einkunn frá blaðinu og sömu sögu er að segja af miðverðinum Marquinhos og sóknarmanninum Kolo Muani. Einkunnir leikmanna PSG gegn Newcastle (L'Equipe): Gianluigi Donnarumma: 5 Achraf Hakimi: 3 Marquinhos: 2 Milan Skriniar: 4 Lucas Hernández: 5 Manuel Ugarte: 3 Warren Zaire Emery: 6 Ousmane Dembélé: 4 Kylian Mbappé: 2 Randal Kolo Muani: 2 Goncalo Ramos: 3 Þjálfari (Luis Enrique): 3 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Meistaradeildarkvöldin sneru aftur á St. James´ Park í gærkvöldi þegar að heimamenn í Newcastle United buðu upp á stórsýningu í 4-1 sigri sínum á Paris Saint Germain. Newcastle komst þremur mörkum yfir í leiknum með mörkum frá Miguel Almiron, Dan Burn og Sean Longstaff. Lucas Hernandez klóraði í bakkann fyrir Parísarliðið á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks en Fabian Schar innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Paris Saint-Germain fá í dag slæma útreið í nýjasta tölublaði L'Equipe. Hæsta einkunn sem leikmaður í liðinu fær er 6 og fellur það í hlut Warren Zaire-Emery. Stjórstjarnan Kylian Mbappé, burðarstólpi í liði Paris Saint-Germain, fær tvo í einkunn frá blaðinu og sömu sögu er að segja af miðverðinum Marquinhos og sóknarmanninum Kolo Muani. Einkunnir leikmanna PSG gegn Newcastle (L'Equipe): Gianluigi Donnarumma: 5 Achraf Hakimi: 3 Marquinhos: 2 Milan Skriniar: 4 Lucas Hernández: 5 Manuel Ugarte: 3 Warren Zaire Emery: 6 Ousmane Dembélé: 4 Kylian Mbappé: 2 Randal Kolo Muani: 2 Goncalo Ramos: 3 Þjálfari (Luis Enrique): 3
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira