Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 12:30 Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik í gær er PSG mætti Newcastle United í Meistaradeild Evrópu Vísir/Getty Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. Meistaradeildarkvöldin sneru aftur á St. James´ Park í gærkvöldi þegar að heimamenn í Newcastle United buðu upp á stórsýningu í 4-1 sigri sínum á Paris Saint Germain. Newcastle komst þremur mörkum yfir í leiknum með mörkum frá Miguel Almiron, Dan Burn og Sean Longstaff. Lucas Hernandez klóraði í bakkann fyrir Parísarliðið á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks en Fabian Schar innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Paris Saint-Germain fá í dag slæma útreið í nýjasta tölublaði L'Equipe. Hæsta einkunn sem leikmaður í liðinu fær er 6 og fellur það í hlut Warren Zaire-Emery. Stjórstjarnan Kylian Mbappé, burðarstólpi í liði Paris Saint-Germain, fær tvo í einkunn frá blaðinu og sömu sögu er að segja af miðverðinum Marquinhos og sóknarmanninum Kolo Muani. Einkunnir leikmanna PSG gegn Newcastle (L'Equipe): Gianluigi Donnarumma: 5 Achraf Hakimi: 3 Marquinhos: 2 Milan Skriniar: 4 Lucas Hernández: 5 Manuel Ugarte: 3 Warren Zaire Emery: 6 Ousmane Dembélé: 4 Kylian Mbappé: 2 Randal Kolo Muani: 2 Goncalo Ramos: 3 Þjálfari (Luis Enrique): 3 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Meistaradeildarkvöldin sneru aftur á St. James´ Park í gærkvöldi þegar að heimamenn í Newcastle United buðu upp á stórsýningu í 4-1 sigri sínum á Paris Saint Germain. Newcastle komst þremur mörkum yfir í leiknum með mörkum frá Miguel Almiron, Dan Burn og Sean Longstaff. Lucas Hernandez klóraði í bakkann fyrir Parísarliðið á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks en Fabian Schar innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Paris Saint-Germain fá í dag slæma útreið í nýjasta tölublaði L'Equipe. Hæsta einkunn sem leikmaður í liðinu fær er 6 og fellur það í hlut Warren Zaire-Emery. Stjórstjarnan Kylian Mbappé, burðarstólpi í liði Paris Saint-Germain, fær tvo í einkunn frá blaðinu og sömu sögu er að segja af miðverðinum Marquinhos og sóknarmanninum Kolo Muani. Einkunnir leikmanna PSG gegn Newcastle (L'Equipe): Gianluigi Donnarumma: 5 Achraf Hakimi: 3 Marquinhos: 2 Milan Skriniar: 4 Lucas Hernández: 5 Manuel Ugarte: 3 Warren Zaire Emery: 6 Ousmane Dembélé: 4 Kylian Mbappé: 2 Randal Kolo Muani: 2 Goncalo Ramos: 3 Þjálfari (Luis Enrique): 3
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira