Evrópa vann Ryder-bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 15:40 Tommy Fleetwood átti höggið sem skilaði sigrinum Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Rory Mcllroy og Viktor Hövland unnu einliðaleik sinn í morgun og Jon Rahm tryggði jafntefli gegn Scottie Scheffler. Tommy Fleetwood sigldi svo sigrinum heim fyrir Evrópu en þeir hafa leitt einvígið alla leið. Byrjuðu mótið á fjögurra stiga sópun, enduðu annan daginn með fimm stiga forskot og kláraðu svo stigin fjögur sem þurfti á lokadeginum í dag. The moment @TommyFleetwood1 secured the half point that guarantees we win the Ryder Cup 🤩#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/45MHGfK516— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 „Þetta er tilfinningahlaðin stund. Þetta hefur verið langt ferli, ótrúlegt ævintýri og ég hef virkilega notið þess“ sagði Luke Donald, fyrirliði Evrópu, í viðtali við Sky Sports þegar sigurinn var í hús. Fagnaðarlætin voru mikil innan liðsins og meðal áhorfenda á Marco Simone golfvellinum í Róm. We have fans in the water, repeat, fans in the water 🏊#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/qshe54TYYA— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 Bandaríkjamenn eru fráfarandi meistarar eftir mótið 2021 og bið þeirra eftir Ryder bikar á útivelli lengist enn, það hefur ekki tekist síðan 1992. Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 30. september 2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. 30. september 2023 18:11 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory Mcllroy og Viktor Hövland unnu einliðaleik sinn í morgun og Jon Rahm tryggði jafntefli gegn Scottie Scheffler. Tommy Fleetwood sigldi svo sigrinum heim fyrir Evrópu en þeir hafa leitt einvígið alla leið. Byrjuðu mótið á fjögurra stiga sópun, enduðu annan daginn með fimm stiga forskot og kláraðu svo stigin fjögur sem þurfti á lokadeginum í dag. The moment @TommyFleetwood1 secured the half point that guarantees we win the Ryder Cup 🤩#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/45MHGfK516— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 „Þetta er tilfinningahlaðin stund. Þetta hefur verið langt ferli, ótrúlegt ævintýri og ég hef virkilega notið þess“ sagði Luke Donald, fyrirliði Evrópu, í viðtali við Sky Sports þegar sigurinn var í hús. Fagnaðarlætin voru mikil innan liðsins og meðal áhorfenda á Marco Simone golfvellinum í Róm. We have fans in the water, repeat, fans in the water 🏊#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/qshe54TYYA— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) October 1, 2023 Bandaríkjamenn eru fráfarandi meistarar eftir mótið 2021 og bið þeirra eftir Ryder bikar á útivelli lengist enn, það hefur ekki tekist síðan 1992.
Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 30. september 2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. 30. september 2023 18:11 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 30. september 2023 21:31
Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. 30. september 2023 18:11