Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 18:11 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins. Ryder-bikarinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins.
Ryder-bikarinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira