Segist aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 08:31 Erik ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United eiga erfitt verkefni fyrir hönsum gegn Bayern München í kvöld. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að langur meiðslaliðsti hafi gert það að verkum að hann hafi aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði. United sækir Bayern München heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en liðið er án tólf aðalliðsleikmanna sem flestir eru frá vegna meiðsla. Þar á meðal eru Raphael Varane, Mason Mount og Harry Maguire, en enginn þeirra ferðaðist með liðinu til München í vikunni. „Það er alltaf eitthvað, en við verðum bara að finna lausnir á því,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég held að ég hafi aldrei stillt upp okkar besta byrjunarliði, en svona er fótboltinn. Þú verður að finna lausnir. Ég elska að vera í svona stöðu þar sem þú þarft að vita hvað þú átt að gera og einbeita þér að verkefninu.“ Þá eru þeir Antony og Jadon Sancho ekki með liðinu af öðrum ástæðum en vegna meiðsla. Antony var á dögunum sakaður um heimilisofbeldi í garð kærustu sinnar og Sancho hefur ekki æft með liðinu undanfarið eftir að honum og Ten Hag lenti saman. Gengi Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska til þessa og liðið situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fimm umferðir. United á því erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar liðið heimsækir þýska stórveldið Bayern München í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
United sækir Bayern München heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en liðið er án tólf aðalliðsleikmanna sem flestir eru frá vegna meiðsla. Þar á meðal eru Raphael Varane, Mason Mount og Harry Maguire, en enginn þeirra ferðaðist með liðinu til München í vikunni. „Það er alltaf eitthvað, en við verðum bara að finna lausnir á því,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég held að ég hafi aldrei stillt upp okkar besta byrjunarliði, en svona er fótboltinn. Þú verður að finna lausnir. Ég elska að vera í svona stöðu þar sem þú þarft að vita hvað þú átt að gera og einbeita þér að verkefninu.“ Þá eru þeir Antony og Jadon Sancho ekki með liðinu af öðrum ástæðum en vegna meiðsla. Antony var á dögunum sakaður um heimilisofbeldi í garð kærustu sinnar og Sancho hefur ekki æft með liðinu undanfarið eftir að honum og Ten Hag lenti saman. Gengi Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska til þessa og liðið situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fimm umferðir. United á því erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar liðið heimsækir þýska stórveldið Bayern München í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira