Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2023 11:15 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er viss um að liðið geti snúið genginu við. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með. Manchester United mátti þola 1-3 tap gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli sínum, Old Trafford í gær og liðið hefur nú tapað þremur af fyrstu fimm leikjum tímabilsins. United situr í 13. sæti deildarinnar með sex stig og þrátt fyrir að enn sé stutt liðið á tímabilið er liðið nú þegar níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Stuðningsmenn United bauluðu á liðið eftir tapið í gær og hafa greinilega áhyggjur af stöðu mála hjá félaginu. Þetta er versta byrjun Manchester United í deildarkeppni í 34 ár, en þrátt fyrir það segir Ten Hag að félagið sé ekki í krísu. „Við verðum að standa saman og halda okkur við planið og reglurnar sem við höfum sett okkur og þá munum við snúa genginu við,“ sagði Ten Hag. „Auðvitað fer þetta slæma gengi í taugarnar á mér, en ég þarf að horfa á það hvernig við spilum. Þetta snýst um karakter og nú þurfum við að sjá hversu sterkir við erum og hvernig okkur gengur að standa saman. Leikmenn þurfa að rísa upp og sýna karakter af því að við höfum sýnt það í öllum leikjunum, sérstaklega í dag [í gær] og gegn Arsenal og Nottingham Forest, að við getum spilað vel og skapað færi.“ Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Manchester United mátti þola 1-3 tap gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli sínum, Old Trafford í gær og liðið hefur nú tapað þremur af fyrstu fimm leikjum tímabilsins. United situr í 13. sæti deildarinnar með sex stig og þrátt fyrir að enn sé stutt liðið á tímabilið er liðið nú þegar níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Stuðningsmenn United bauluðu á liðið eftir tapið í gær og hafa greinilega áhyggjur af stöðu mála hjá félaginu. Þetta er versta byrjun Manchester United í deildarkeppni í 34 ár, en þrátt fyrir það segir Ten Hag að félagið sé ekki í krísu. „Við verðum að standa saman og halda okkur við planið og reglurnar sem við höfum sett okkur og þá munum við snúa genginu við,“ sagði Ten Hag. „Auðvitað fer þetta slæma gengi í taugarnar á mér, en ég þarf að horfa á það hvernig við spilum. Þetta snýst um karakter og nú þurfum við að sjá hversu sterkir við erum og hvernig okkur gengur að standa saman. Leikmenn þurfa að rísa upp og sýna karakter af því að við höfum sýnt það í öllum leikjunum, sérstaklega í dag [í gær] og gegn Arsenal og Nottingham Forest, að við getum spilað vel og skapað færi.“
Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira