Íslendingum sem bregðast ekki við falsfréttum fjölgar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 11:37 Tæplega nítján prósent segjast vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum.“ Myndin er úr safni. Vísir/Sigurjón Rúm 43 prósent Íslendinga gerðu ekkert síðast þegar þeir rákust á frétt á netinu sem þeir töldu falsfrétt. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir Fjölmiðlanefnd. Könnunin var gerð í fyrra, en árið þar á undan voru það tæplega 24 prósent sem gerðu ekkert. Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun. Fjölmiðlar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun.
Fjölmiðlar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent