Selja gras á 60 þúsund kall Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 09:00 Leikmenn Barcelona munu ekki leika á Nývangi næstu 12 mánuðina hið minnsta. Getty Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga. Allt gras hefur verið rifið upp á Nývangi eftir að framkvæmdir hófust á vellinum í sumar. Margt á vellinum var komið vel til ára sinna og er margra ára vinna fram undan við að gera hann upp. Stefnt er að því að hinn nýi Nývangur verði klár árið 2026. Barcelona leikur á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á þessari leiktíð en stefna að því að spila aftur á hálfkláruðum Nývangi á næstu leiktíð en þá mun aðeins um helmingur sæta vera nothæfur. Spotify Camp Nou construction works epa10691020 General view of construction works at Spotify Camp Nou stadium after the approval of the license for the first phase of the remodeling works of the stadium of FC Barcelona, Spain, 14 June 2023. This permit includes tasks related to earthworks, retaining walls and perimeter screens and foundations for the construction of the basin that is developed on the floors below ground for the subsequent execution of the main work. EPA-EFE/Marta Perez Margir fræknir sigrar hafa unnist á vellinum síðustu ár og geta stuðningsmenn félagsins nú keypt hluta grasblettarins. Hann hefur verið bútaður niður, settur í ramma sem er í mynd vallarins og seldu gegn misháu verði. Sölustandar hafa verið settir upp við vinnusvæðið í kringum völlinn en þar er hægt að kaupa lítinn grasblett á allt frá 50 evrum upp í 400 evrur, sem jafngildir tæplega 60 þúsund krónum. Líkt og sjá má hér eru grasblettirnir í vefbúð félagsins uppseldir. Innrammaðir grasblettirnir sem eru til sölu. Þeir eru misdýrir.Skjáskot Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Allt gras hefur verið rifið upp á Nývangi eftir að framkvæmdir hófust á vellinum í sumar. Margt á vellinum var komið vel til ára sinna og er margra ára vinna fram undan við að gera hann upp. Stefnt er að því að hinn nýi Nývangur verði klár árið 2026. Barcelona leikur á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á þessari leiktíð en stefna að því að spila aftur á hálfkláruðum Nývangi á næstu leiktíð en þá mun aðeins um helmingur sæta vera nothæfur. Spotify Camp Nou construction works epa10691020 General view of construction works at Spotify Camp Nou stadium after the approval of the license for the first phase of the remodeling works of the stadium of FC Barcelona, Spain, 14 June 2023. This permit includes tasks related to earthworks, retaining walls and perimeter screens and foundations for the construction of the basin that is developed on the floors below ground for the subsequent execution of the main work. EPA-EFE/Marta Perez Margir fræknir sigrar hafa unnist á vellinum síðustu ár og geta stuðningsmenn félagsins nú keypt hluta grasblettarins. Hann hefur verið bútaður niður, settur í ramma sem er í mynd vallarins og seldu gegn misháu verði. Sölustandar hafa verið settir upp við vinnusvæðið í kringum völlinn en þar er hægt að kaupa lítinn grasblett á allt frá 50 evrum upp í 400 evrur, sem jafngildir tæplega 60 þúsund krónum. Líkt og sjá má hér eru grasblettirnir í vefbúð félagsins uppseldir. Innrammaðir grasblettirnir sem eru til sölu. Þeir eru misdýrir.Skjáskot
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira