Mason Greenwood snýr aftur í heim tölvuleikjanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 17:31 Mason Greenwood var kynntur inn á dögunum sem nýr leikmaður Getafe. Skjáskot Aðdáendur fótboltatölvuleiksins sívinsæla, Football Manager, bíða enn frétta um hvenær næsta útgafa leiksins kemur út. En þeir hafa fengið það staðfest að Mason Greenwood mun snúa aftur til leiksins eftir að hafa skrifað undir lánssamning við Getafe á dögunum. Greenwood var handtekinn þann 30. janúar 2022 og ákærður fyrir líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Mál hans var nýlega fellt niður vegna ónægra sönnunargagna og leikmaðurinn fór á láni frá Manchester United til Getafe í von um að endurvekja knattspyrnuferilinn. Í kjölfar handtökunnar var Greenwood fjarlægður úr tölvuleiknum FM en snýr nú aftur í næstu uppfærslu. The Athletic greinir frá yfirlýsingu Sports Interactive, framleiðanda leiksins, varðandi mál hans: „Leikmenn eða þjálfarar í ótímabundnu banni frá knattspyrnuiðkun, sama hver ástæðan er, verða fjarlægður úr leiknum. Að banninu loknu verður aðilinn færður aftur inn í leikinn í næstu uppfærslu.“ EA Sports sem gefur út tölvuleikinn EASFC 24, staðgengil FIFA leikjanna vinsælu, sagðist ætla að gefa út yfirlýsingu um hans mál á næstu misserum. Ákvörðun Manchester United að slíta ekki samningi Greenwood við félagið hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum stuðningsmönnum félagsins. Félagið kaus að lána hann út og því er enn möguleiki á því að leikmaðurinn spili aftur fyrir Manchester United. Í 129 leikjum fyrir félagið skoraði Greenwood 35 mörk en hann hefur ekki spilað leik síðan 22. janúar 2022. Talið er líklegt að hann snúi aftur á völlinn eftir landsleikjahlé þegar Getafe tekur á móti Osasuna þann 17. september. Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Sjá meira
Greenwood var handtekinn þann 30. janúar 2022 og ákærður fyrir líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Mál hans var nýlega fellt niður vegna ónægra sönnunargagna og leikmaðurinn fór á láni frá Manchester United til Getafe í von um að endurvekja knattspyrnuferilinn. Í kjölfar handtökunnar var Greenwood fjarlægður úr tölvuleiknum FM en snýr nú aftur í næstu uppfærslu. The Athletic greinir frá yfirlýsingu Sports Interactive, framleiðanda leiksins, varðandi mál hans: „Leikmenn eða þjálfarar í ótímabundnu banni frá knattspyrnuiðkun, sama hver ástæðan er, verða fjarlægður úr leiknum. Að banninu loknu verður aðilinn færður aftur inn í leikinn í næstu uppfærslu.“ EA Sports sem gefur út tölvuleikinn EASFC 24, staðgengil FIFA leikjanna vinsælu, sagðist ætla að gefa út yfirlýsingu um hans mál á næstu misserum. Ákvörðun Manchester United að slíta ekki samningi Greenwood við félagið hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum stuðningsmönnum félagsins. Félagið kaus að lána hann út og því er enn möguleiki á því að leikmaðurinn spili aftur fyrir Manchester United. Í 129 leikjum fyrir félagið skoraði Greenwood 35 mörk en hann hefur ekki spilað leik síðan 22. janúar 2022. Talið er líklegt að hann snúi aftur á völlinn eftir landsleikjahlé þegar Getafe tekur á móti Osasuna þann 17. september.
Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Sjá meira